Festing með útdraganlegri snúru t.d. fyrir auðkenni eða verkfæri
*20% af öllum ágóða rennur beint til styrktar Krabbameinsfélags Íslands (Bleikur október)*
- Festing aftan á
- Löng útdraganleg snúra
- Festing fyrir með smellu á endanum fyrir t.d. auðkenniskort